fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Ronaldo húðskammaði leikmenn United í síðasta leik – „Þið ættuð að skammast ykkar“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 23. október 2021 19:15

Cristiano Ronaldo / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Atalanta áttust við í Meistaradeildinni í vikunni. Atalanta var 2-0 yfir í hálfleik en leikmenn Manchester United komu til baka í seinni hálfleik og sigruðu að lokum 3-2. Cristiano Ronaldo skoraði sigurmark leiksins á 81. mínútu.

Samkvæmt The Sun þá steig hann ekki bara upp á þeim tímapunkti heldur tók hann við stjórninni í klefanum í hálfleik og húðskammaði leikmenn félagsins. Ónefndur heimildarmaður blaðsins sem vinnur hjá Manchester United hafði þetta að segja:

„Cristiano talaði við allt liðið og sagði þeim að þessi frammistaða væri ekki boðleg.“

„Hann spurði hvort þeir skömmuðust sín ekki og sagði að Manchester United spili ekki svona fyrir framan stuðningsmenn sína. Hann sagði að þeir þyrftu að vinna leikinn því annars kæmust þeir hugsanlega ekki upp úr riðlinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld