fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Ummæli Bruno um Solskjær vekja athygli – Kallar eftir bætingu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. október 2021 12:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við trúum á þjálfarana og okkar starfslið;“ segir Bruno Fernandes leikmaður Manchester United sem vekur athygli fyrir ummæli í nýju viðtali.

Fernandes talar þar um Manchester United og Solskjær, hann segir að stjórinn verði að bæta sig en einnig leikmennirnir.

„Við verðum að gera það sem þjálfararnir segja okkur að gera, það eru þeir sem við verðum að bera virðingu fyrir.“

„Hann hefur stýrt liðinu í þrjú og við höfum gert ágæta hluti. Við verðum að gera betur en undanfarið. Við höfum sýnt hvað við erum góðir.“

„Við getum bætt okkur en þjálfararnir þurfa að gera það líka. Þeir verða að bæta sína hluti, þetta er hluti af fótboltanum.“

„Við lærum alltaf eitthvað nýtt en fótboltinn er þannig að dagurinn í dag skiptir máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar