fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

Segir leikmann franska landsliðsins hafa boðið sér 8 milljónir fyrir einnar nætur gaman – Er brugðið og þykir boðið skammarlegt

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 20. október 2021 13:45

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Nathalie Andreani segist hafa verið móðguð og af boði eins leikmanns úr franska landsliðinu í knattspyrnu á dögunum. Nathalie segir að hún hafi fengið boð sem hljóðaði upp á 43.000 pund eða því sem jafngildir rúmum 8 milljónum íslenskra króna fyrir það að eiga einnar nætur gaman með leikmanninum.

Nathalie segist í viðtali við tímaritið Public fjöldan allan af boðum sem þessum í gegnum tíðina en að tilboðið frá knattspyrnumanninum hafi skorið sig úr.

,,Hann er leikmaður franska landsliðið og mér brá við þetta. Það var skömm að þessu þar sem ég hefði vel geta hugsað mér möguleika á að eyða tíma með honum ef hann hefði ekki boðið mér pening í staðinn,“ sagði Nathalie í samtali við Public.

Málið hefur vakið mikla athygli í Frakklandi þar sem almenningur vill að nafn landsliðsmannsins verði opinberað.

Nathalie er vinsæl raunveruleikastjarna heima fyrir. Hún hefur tekið þátt í raunveruleikaþáttunum Secret Story og Heartbreak Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fengu nóg í hálfleik og gáfu leikinn – Knattspyrnusambandið gagnrýnt

Fengu nóg í hálfleik og gáfu leikinn – Knattspyrnusambandið gagnrýnt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

La Liga: Dramatík er Barcelona vann Villarreal

La Liga: Dramatík er Barcelona vann Villarreal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bundesliga: Naumur sigur Bayern gegn liðinu í næstneðsta sæti

Bundesliga: Naumur sigur Bayern gegn liðinu í næstneðsta sæti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Markalaust í Brighton

Enska úrvalsdeildin: Markalaust í Brighton