fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Brjáluð eftir að hann barnaði frænkuna – „Þau skera hold okkar, láta okkur blæða út“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. október 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn heimsfrægi knattspyrnumaður Hulk sem leikur í dag með Atletico Mineiro er að verða faðir á nýjan leik. Það sem vekur athygli málinu er að konan sem ber barn hans undir belti er frænka fyrrum eiginkonu Hulk.

Iran Angelo fyrrum eiginkona Givanildo Vieira de Sousa, betur þekktur sem Hulk, er ekki ánægð með frænku sína sem stakk undan henni og byrjaði með fyrrum eiginmanni sínum.

Fyrrum barnsmóðir Hulk er ekki sátt.

Iran og Hulk skildu árið 2019 en fimm mánuðum síðar sást fyrst til Hulk með Camila Angelo sem er frænka Iran. Þau giftu sig nokkrum mánuðum eftir skilnað Iran og Hulk.

„Lygar og óheiðarleiki eru eins og hnífar. Þau skera hold okkar, láta okkur blæða út, þorna upp og svo deyr eitthvað inni í okkur,“ sagði Iran Angelo sem blöskrar framganga Hulk og frænkunnar.

Barn á leiðinni.

„Fyrir okkur sem göngum á guðs vegum, þá er dauðinn hluti af því að endurfæðast. Ég er endurfædd, ég fæ styrk í trúnni sem kemur fram í hvert skipti sem þau eru óheiðarleg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga