fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Markvörður Norwich greinist með krabbamein

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 18. október 2021 13:36

Dan Barden, markvörður Norwich

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 20 ára gamli Dan Barden, markvörður enska úrvalsdeildarliðsins Norwich City, hefur verið greindur með krabbamein í eista.

Barden hefur verið á láni hjá skoska úrvalsdeildarliðinu Livingston á tímabilinu en hann mun nú taka sér hlé frá knattspyrnuiðkun, undirgangast læknismeðferð og einbeita sér að því að ná fullum bata.

Ekki er langt síðan greint var frá því að annar leikmaður á Englandi, David Brooks, hefði greinst með krabbamein.

,,Þetta hefur verið erfiður og krefjandi tími, en stuðningur fjölskyldu, vina og kollega hefur hjálpað mér að komast í gegnum síðustu vikur,“ segir Barden í viðtali sem birtist á heimasíðu Norwich.

„Ég er bjartsýnn og er fullviss um að ég muni sigrast á þessari áskorun og að geti snúið aftur á knattspyrnuvöllinn að gera það sem ég elska mest,“ segir Dan Barden, markvörður Norwich City.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir
433Sport
Í gær

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni
433Sport
Í gær

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir
433Sport
Í gær

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin
433Sport
Í gær

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík