fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: West Ham tók öll stigin í Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 17. október 2021 14:59

Angelo Ogbonna fagnar marki sínu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham vann góðan útisigur á Everton í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Tomas Soucek kom boltanum í netið á 36. mínútu en var dæmdur rangstæður. Lítið annað markvert gerðist í fyrri hálfleik. Markalaust var eftir hann.

Fyrsta og eina mark leiksins gerði Angelo Ogbonna með skalla eftir hornspyrnu Jarrod Bowen á 74. mínútu. Lokatölur 0-1.

West Ham er í sjötta sæti deildarinnar með 14 stig eftir átta leiki.

Everton er sæti neðar, með jafnmörg stig og West Ham en aðeins lakari markatölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“