fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Magnað góðverk Lineker – ,,Ég trúi þessu ekki“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 15. október 2021 19:45

Gary Lineker. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Gary Lineker borgaði 3 þúsund pund svo að Sophie Scargill, leikmaður Doncaster Rovers í fjórðu efstu deild kvenna á Englandi, gæti farið í aðgerð.

Scargill meiddist í september. Félag hennar gat ekki hjálpað henni. Henni var sagt að hún gæti þurft að vera á biðlista í tvö ár eftir aðgerð. Það hefðu mögulega getað bundið enda á feril hennar.

Scargill hóf söfnun til þess að freista þess að safna þeim 5 þúsund pundum sem hún þurfti til.

Leikmaðurinn var komin með rétt rúmlega 2 þúsund pund, þar sem leikmenn karlaliðs Doncaster höfðu meðal annars lagt inn á styrktarreikninginn.

Þá tók Lineker sig til og borgaði restina. ,,Ég sé að þig vantar 3 þúsund í viðbót. Ég vil glaður hjálpa. Vonandi spilarðu fótbolta aftur sem fyrst,“ skrifaði hann.

,,Vá. Ég er orðlaus. Trúi þessu ekki,“ skrifaði Scargill á Twitter. ,,Ég vil þakka þeim sem hjálpuðu mér af öllu hjarta. Gary Lineker, þitt ótrúlega framlag gerir það að verkum að ég get hafið endurhæfingu strax.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segja líkur á því að United reyni að klófesta fyrrum stjóra City

Segja líkur á því að United reyni að klófesta fyrrum stjóra City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag
433Sport
Í gær

Verða þetta fyrstu leikmannakaup Ralf Rangnick hjá Man United?

Verða þetta fyrstu leikmannakaup Ralf Rangnick hjá Man United?
433Sport
Í gær

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Kári Árnason um mögnuð ár og ný verkefni

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Kári Árnason um mögnuð ár og ný verkefni
433Sport
Í gær

Geitur úr gulli til heiðurs Messi í París

Geitur úr gulli til heiðurs Messi í París
433Sport
Í gær

Traustur aðstoðarmaður Rangnick hafnaði því að koma með til Manchester

Traustur aðstoðarmaður Rangnick hafnaði því að koma með til Manchester