fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Magnað góðverk Lineker – ,,Ég trúi þessu ekki“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. október 2021 19:45

Gary Lineker. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Gary Lineker borgaði 3 þúsund pund svo að Sophie Scargill, leikmaður Doncaster Rovers í fjórðu efstu deild kvenna á Englandi, gæti farið í aðgerð.

Scargill meiddist í september. Félag hennar gat ekki hjálpað henni. Henni var sagt að hún gæti þurft að vera á biðlista í tvö ár eftir aðgerð. Það hefðu mögulega getað bundið enda á feril hennar.

Scargill hóf söfnun til þess að freista þess að safna þeim 5 þúsund pundum sem hún þurfti til.

Leikmaðurinn var komin með rétt rúmlega 2 þúsund pund, þar sem leikmenn karlaliðs Doncaster höfðu meðal annars lagt inn á styrktarreikninginn.

Þá tók Lineker sig til og borgaði restina. ,,Ég sé að þig vantar 3 þúsund í viðbót. Ég vil glaður hjálpa. Vonandi spilarðu fótbolta aftur sem fyrst,“ skrifaði hann.

,,Vá. Ég er orðlaus. Trúi þessu ekki,“ skrifaði Scargill á Twitter. ,,Ég vil þakka þeim sem hjálpuðu mér af öllu hjarta. Gary Lineker, þitt ótrúlega framlag gerir það að verkum að ég get hafið endurhæfingu strax.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar halda enn í vonina – „Risagulrót og það sem við stefnum á“

Blikar halda enn í vonina – „Risagulrót og það sem við stefnum á“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýr samningur liðsfélaga Hákonar truflar Arsenal og Manchester United ekki

Nýr samningur liðsfélaga Hákonar truflar Arsenal og Manchester United ekki
433Sport
Í gær

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann