fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Magnað góðverk Lineker – ,,Ég trúi þessu ekki“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. október 2021 19:45

Gary Lineker. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Gary Lineker borgaði 3 þúsund pund svo að Sophie Scargill, leikmaður Doncaster Rovers í fjórðu efstu deild kvenna á Englandi, gæti farið í aðgerð.

Scargill meiddist í september. Félag hennar gat ekki hjálpað henni. Henni var sagt að hún gæti þurft að vera á biðlista í tvö ár eftir aðgerð. Það hefðu mögulega getað bundið enda á feril hennar.

Scargill hóf söfnun til þess að freista þess að safna þeim 5 þúsund pundum sem hún þurfti til.

Leikmaðurinn var komin með rétt rúmlega 2 þúsund pund, þar sem leikmenn karlaliðs Doncaster höfðu meðal annars lagt inn á styrktarreikninginn.

Þá tók Lineker sig til og borgaði restina. ,,Ég sé að þig vantar 3 þúsund í viðbót. Ég vil glaður hjálpa. Vonandi spilarðu fótbolta aftur sem fyrst,“ skrifaði hann.

,,Vá. Ég er orðlaus. Trúi þessu ekki,“ skrifaði Scargill á Twitter. ,,Ég vil þakka þeim sem hjálpuðu mér af öllu hjarta. Gary Lineker, þitt ótrúlega framlag gerir það að verkum að ég get hafið endurhæfingu strax.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman