fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

Lingard segir frá furðulegum símtölum Mourinho

Helga Katrín Jónsdóttir
Föstudaginn 15. október 2021 07:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasta tímabil hjá Jesse Lingard var með ólíkindum. Hann var langt frá sæti í byrjunarliði Manchester United fyrri hluta tímabils en fór á lán til West Ham í janúarglugganum og sprakk út og átti frábæra tíma þar. Hann sagði frá sögu sinni í The players tribune og þar sagði hann meðal annars frá nokkuð skrítnum símtölum frá Jose Mourino.

Mourinho var þjálfari Manchester United á þessum tíma og átti það til að hringja í leikmenn sína til að heyra í þeim hljóðið.

„Stundum leit ég á símann minn og sá að hann var að hringja í mig á Facetime alveg upp úr þurru til að tékka á mér. Mér fannst þetta mjög skrítið í fyrstu.“

„Hann hringdi og sagði „Sæll Jesse, hvað ertu að gera?“ Og ég svaraði bara að ég væri að slaka á og horfa á sjónvarpið. Þetta sýndi hvað honum þótti vænt um okkur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kolbeinn lék allan leikinn í grátlegu tapi

Kolbeinn lék allan leikinn í grátlegu tapi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Serie A: Inter vann Íslendingalið Venezia – Arnór fékk ekki mínútu

Serie A: Inter vann Íslendingalið Venezia – Arnór fékk ekki mínútu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Serie A: Juventus tapaði heima gegn Atalanta – 11 stigum frá toppnum

Serie A: Juventus tapaði heima gegn Atalanta – 11 stigum frá toppnum
433Sport
Í gær

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd