fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Telur að Liverpool ætti að selja Ox og kaupa Traore

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 14. október 2021 18:15

Traore / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Kevin Campbell telur að Traore sé hinn fullkomni miðjumaður fyrir Liverpool og gæti haft mikil áhrif á leik liðsins. Samningur Traore við Wolves rennur út 2023 og hefur hann oft verið orðaður við Liverpool.

Ferill Oxlade-Chamberlain hjá Liverpool náði aldrei þeim hæðum sem búist var við en hann hefur verið mikið meiddur hjá félaginu. Campbell telur að Liverpool ætti að losa sig við Ox í janúarglugganum og kaupa Traore.

„Hann er fullkominn fyrir leikstíl Liverpool,“ sagði Campbell við Football Insider.

„Mane, Salah og Jota hafa verið frábærir á tímabilinu og ekkert hægt að setja út á þá en Traore gæti komið með eitthvað af bekknum.“

„Skiptingar munu skipta öllu máli undir lok leiktíðarinnar og hafa áhrif á titilbaráttuna. Chelsea og Manchester City eru með svona leikmenn á bekknum en ekki Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar