fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Telur að Liverpool ætti að selja Ox og kaupa Traore

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 14. október 2021 18:15

Traore / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Kevin Campbell telur að Traore sé hinn fullkomni miðjumaður fyrir Liverpool og gæti haft mikil áhrif á leik liðsins. Samningur Traore við Wolves rennur út 2023 og hefur hann oft verið orðaður við Liverpool.

Ferill Oxlade-Chamberlain hjá Liverpool náði aldrei þeim hæðum sem búist var við en hann hefur verið mikið meiddur hjá félaginu. Campbell telur að Liverpool ætti að losa sig við Ox í janúarglugganum og kaupa Traore.

„Hann er fullkominn fyrir leikstíl Liverpool,“ sagði Campbell við Football Insider.

„Mane, Salah og Jota hafa verið frábærir á tímabilinu og ekkert hægt að setja út á þá en Traore gæti komið með eitthvað af bekknum.“

„Skiptingar munu skipta öllu máli undir lok leiktíðarinnar og hafa áhrif á titilbaráttuna. Chelsea og Manchester City eru með svona leikmenn á bekknum en ekki Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Í gær

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Í gær

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“