fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Telur að Liverpool ætti að selja Ox og kaupa Traore

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 14. október 2021 18:15

Traore / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Kevin Campbell telur að Traore sé hinn fullkomni miðjumaður fyrir Liverpool og gæti haft mikil áhrif á leik liðsins. Samningur Traore við Wolves rennur út 2023 og hefur hann oft verið orðaður við Liverpool.

Ferill Oxlade-Chamberlain hjá Liverpool náði aldrei þeim hæðum sem búist var við en hann hefur verið mikið meiddur hjá félaginu. Campbell telur að Liverpool ætti að losa sig við Ox í janúarglugganum og kaupa Traore.

„Hann er fullkominn fyrir leikstíl Liverpool,“ sagði Campbell við Football Insider.

„Mane, Salah og Jota hafa verið frábærir á tímabilinu og ekkert hægt að setja út á þá en Traore gæti komið með eitthvað af bekknum.“

„Skiptingar munu skipta öllu máli undir lok leiktíðarinnar og hafa áhrif á titilbaráttuna. Chelsea og Manchester City eru með svona leikmenn á bekknum en ekki Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Í gær

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé að taka við – „Ég get ekki hafnað þessu tækifæri“

Staðfestir að hann sé að taka við – „Ég get ekki hafnað þessu tækifæri“
433Sport
Í gær

Ægir Þór fékk góðgerðartreyju Hinriks – „Þvílíkur eðal drengur þar á ferð“

Ægir Þór fékk góðgerðartreyju Hinriks – „Þvílíkur eðal drengur þar á ferð“