fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Telur að Liverpool ætti að selja Ox og kaupa Traore

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 14. október 2021 18:15

Traore / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Kevin Campbell telur að Traore sé hinn fullkomni miðjumaður fyrir Liverpool og gæti haft mikil áhrif á leik liðsins. Samningur Traore við Wolves rennur út 2023 og hefur hann oft verið orðaður við Liverpool.

Ferill Oxlade-Chamberlain hjá Liverpool náði aldrei þeim hæðum sem búist var við en hann hefur verið mikið meiddur hjá félaginu. Campbell telur að Liverpool ætti að losa sig við Ox í janúarglugganum og kaupa Traore.

„Hann er fullkominn fyrir leikstíl Liverpool,“ sagði Campbell við Football Insider.

„Mane, Salah og Jota hafa verið frábærir á tímabilinu og ekkert hægt að setja út á þá en Traore gæti komið með eitthvað af bekknum.“

„Skiptingar munu skipta öllu máli undir lok leiktíðarinnar og hafa áhrif á titilbaráttuna. Chelsea og Manchester City eru með svona leikmenn á bekknum en ekki Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum