fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021
433Sport

Netverjar agndofa eftir að Gummi Ben birti þessa mynd í gær – „Skriftarklám“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. október 2021 08:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Benediktsson lýsti leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM U21 árs landsliða í gær. Leikurinn fór fram í Víkinni, þrátt fyrir góða frammistöðu Íslands vann Portúgal sigur.

Guðmundur birti mynd af byrjunarliði Portúgals fyrir leik, þar hafði hann ritað niður nöfn leikmanna og sett með hjá hvaða félagsliði þeir spila.

Myndin vakti mikla athygli á meðal notanda Twitter en rithönd Guðmundar þykir fyrsta flokks.

„Á eftir að tattuvera nöfnin af 2 yngstu strákunum á mig, held ég velji GB font.,“ skrifar landsliðsmaðurinn fyrrverandi Garðar Gunnlaugsson við færslu Gumma.

„Skriftarklám,“ skrifar annar og fjöldinn allur tekur í sama streng og hrósar Guðmundi fyrir rithöndina.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem rithönd Guðmundar vekur athygli netverja en það gerðist árið 2015 og árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víðir segir nóg komið af því að KSÍ kaupi áfengi – „Striki yfir allt slíkt á sín­um veg­um“

Víðir segir nóg komið af því að KSÍ kaupi áfengi – „Striki yfir allt slíkt á sín­um veg­um“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ralf Rangnick verður nýr stjóri Manchester United

Ralf Rangnick verður nýr stjóri Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher í stuði – Fór að leika Bandaríkjamann í beinni útsendingu

Carragher í stuði – Fór að leika Bandaríkjamann í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stelpurnar klárar í slaginn gegn Japan í kvöld – Hægt að horfa á leikinn hérna

Stelpurnar klárar í slaginn gegn Japan í kvöld – Hægt að horfa á leikinn hérna
433Sport
Í gær

Bálreið út í kærastann sem hætti við að hitta hana – Hann fór að sinna allt öðru í hinum hluta landsins

Bálreið út í kærastann sem hætti við að hitta hana – Hann fór að sinna allt öðru í hinum hluta landsins
433Sport
Í gær

Hödd segir að Eiður eigi ekki að vera í ábyrgðarhlutverki á meðan hann vinnur í sínum málum – „Blöskrar þetta meðvirknisrugl“

Hödd segir að Eiður eigi ekki að vera í ábyrgðarhlutverki á meðan hann vinnur í sínum málum – „Blöskrar þetta meðvirknisrugl“