fbpx
Föstudagur 22.október 2021
433Sport

Einn sá virtasti segir að PSG gæti reynt við Salah – ,,Þeir voru tilbúnir að gera eitthvað stórt“

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 10. október 2021 10:15

Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold fagna marki

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano, sem er alltaf með puttann á púlsinum er kemur að félagaskiptamálum knattspyrnumanna, segir að Paris Saint-Germain gæti reynt að fá Mohamed Salah til að leysa Kylian Mbappe af, fari hann frá félaginu.

Samningur Mbappe rennur út næsta sumar. Frakkinn hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid. Spænska félagið bauð 189 milljónir punda í hann í sumar.

,,Þeir voru tilbúnir að gera eitthvað stórt og reyna að ná í Salah,“ sagði Romano.

,,Salah er enn í viðræðum við Liverpool. Eftir því sem ég best veit elskar hann Liverpool, stuðningsmennina, borgina, allt.“

,,Það er hins vegar ekkert samkomulag um nýjan samning. Forgangsmál Liverpool fram að næsta sumri ætti að vera að framlengja við Salah.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Elías Rafn á milli stanganna er Midtjylland gerði jafntefli

Evrópudeildin: Elías Rafn á milli stanganna er Midtjylland gerði jafntefli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sambandsdeildin: Alfons átti þátt í stærsta ósigri Mourinho á ferlinum – Tottenham tapaði á útivelli

Sambandsdeildin: Alfons átti þátt í stærsta ósigri Mourinho á ferlinum – Tottenham tapaði á útivelli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meint ástkona Icardi stígur fram: Sakar hann um lygar eftir að eiginkonan sagði hann hafa haldið framhjá sér – Lífið mun sjá um þessar litlu tíkur

Meint ástkona Icardi stígur fram: Sakar hann um lygar eftir að eiginkonan sagði hann hafa haldið framhjá sér – Lífið mun sjá um þessar litlu tíkur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni
433Sport
Í gær

Carragher hjólar í Solskjær og skilur ekkert í athugasemdum hans um stuðningsmenn United

Carragher hjólar í Solskjær og skilur ekkert í athugasemdum hans um stuðningsmenn United
433Sport
Í gær

Paul Scholes: „Ég vil ekki vera gleðispillir“

Paul Scholes: „Ég vil ekki vera gleðispillir“