fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433

Langskotið og dauðafærið – Hvað gerist hjá Liverpool?

433
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Langskotið og dauðafærið er liður sem vakti mikla lukku þegar 433.is var stofnað árið 2012. Við höfum ákveðið að endurvekja þennan skemmtilega lið.

Dauðafærið er liður þar sem úrslitin ættu að verða eftir bókinni og meiri líkur en minni á að sá seðill gangi upp.

Langskotið er svo með mjög háum stuðli og því þarf allt að ganga upp svo að sá seðill detti í hús.

Um er að ræða veðmálaráðgjöf í samstarfi við Lengjuna. Athygli skal vekja á því að það er á ábyrgð hvers og eins að veðja á leikina og fara sér ekki um of. Allt er þetta til gamans gert.

Smelltu hér til að veðja á leiki á Lengjunni.

Langskotið:
Arsenal – Man.Utd.
Úrslit 2 – 2.28
West Ham – Liverpool
Úrslit 1 – 3.81
Derby – Bristol City
Úrslit 1 – 1.87
Reading – Bournemouth
Úrslit 2 – 2.09
Heildarstuðull: 33,95

Dauðafærið:
Everton – Newcastle
Úrslit 1 – 1.44
Man.City – Sheff.Utd.
Úrslit 1 – 1.11
Leicester – Leeds
Úrslit 1 – 1.75
Heildarstuðull: 2,8

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist
433Sport
Í gær

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish