fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Öskrið sem fáir tóku eftir í gær vekur athygli – Hvað sagði hann?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. janúar 2021 08:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann í gær sterkan 3-2 sigur gegn Liverpool í enska bikarnum. Leikið var á Old Trafford í Manchester. Mohamed Salah, kom Liverpool yfir með marki eftir stoðsendingu frá Roberto Firmino á 18. mínútu.

Þannig stóðu leikar þangað til á 26. mínútu. Marcus Rashford átti frábæra sendingu inn fyrir vörn Liverpool sem rataði á Mason Greenwood sem jafnaði metin fyrir Manchester United. Leikar í hálfleik stóðu 1-1.

Marcus Rashford kom Manchester United yfir í leiknum með marki á 48. mínútu eftir stoðsendingu frá Mason Greenwood. Tíu mínútum síðar skoraði Mohamed Salah annað mark sitt og Liverpool og jafnaði metin eftir stoðsendingu frá Firmino. Sigurmark leiksins kom hins vegar á 78. mínútu. Það skoraði varamaðurinn Bruno Fernandes sem tryggði Manchester United 3-2 sigur á nágrönnum sínum og farmiða í 5. umferð enska bikarsins með marki beint úr aukaspyrnu.

Það voru ekki allir sem tóku eftir því í leiknum þegar Andrew Robertson varnarmaður Liverpool öskraði. Atvikið átti sér stað í jöfnunarmarki Mason Greenwood, skoski bakvörðurinn reyndi að taka hann úr jafnvægi með góðu öskri.

Það heppnaðist ekki vel en ensk blöð velta því nú fyrir sér hvað Robertson hafi sagt, þau hafa hins vegar ekki komist að því.

Öskrið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
433Sport
Í gær

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Í gær

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni