fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Sjáðu markið: Bruno reyndist hetja Manchester United – „Stuðningsmennirnir eru ánægðir“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 19:24

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann í kvöld sterkan 3-2 sigur gegn Liverpool í enska bikarnum. Leikið var á Old Trafford í Manchester.

Sigurmark leiksins kom á 78. mínútu. Það skoraði varamaðurinn Bruno Fernandes sem tryggði Manchester United 3-2 sigur á nágrönnum sínum með marki beint úr aukaspyrnu.

„Við spiluðum vel, sköpuðum mikið af færum og settum meiri pressu á þá heldur en í síðasta leik á móti þeim,“ sagði Bruno um frammistöðu Manchester United í leiknum.

Hann er spenntur fyrir framhaldinu með liðinu.

„Þetta er draumur að rætast, að spila með þessu liði. Allir vita það og ég veit það núna að stuðningsmennirnir okkar eru ánægðir og munu eiga góða viku,“ sagði Fernandes í viðtali eftir leik.

Manchester United mætir West Ham United á heimavelli í næstu umferð enska bikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Í gær

Vilja innleiða launaþak í ensku deildinni – Margir óttast að það skaði deildina rosalega

Vilja innleiða launaþak í ensku deildinni – Margir óttast að það skaði deildina rosalega
433Sport
Í gær

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London