fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Enski bikarinn: Byrjunarliðin er Manchester United tekur á móti Liverpool

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 16:04

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tekur á móti Liverpool í fjórðu umferð enska bikarsins í dag. Leikið verður á Old Trafford heimavelli Manchester United og hefst leikurinn klukkan 17:00.

Liðin mættust fyrir viku síðan í ensku úrvalsdeildinni, leikurinn endaði með 0-0 jafntefli og verður fróðlegt að sjá hvernig leikur milli liðana í bikarkeppni spilast þar sem sigurvegarinn hlýtur sæti í næstu umferð keppninnar.

Ole Gunnar Solskjær, gerir fimm breytingar á sínu byrjunarliði frá því í leik liðsins gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í vikunni.

Meðal annars fær Bruno Fernandes, sér sæti á varamannabekk liðsins og Dean Henderson stendur í markinu.

Byrjunarlið Manchester United: 
Henderson, Wan-Bissaka, Shaw, Maguire, Lindelof, McTominay, Pogba, Van de Beek, Greenwood, Rashford, Cavani.

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gerir nokkrar breytingar á sínu liði.

Salah og Firmino koma inn í byrjunarlið Liverpool eftir að hafa verið á varamannabekk liðsins fyrir leikinn gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Sadio Mané sest á bekkinn.

Fabinho og Rhys Williams mynda miðvarðarpar liðsins í leiknum.

Byrjunarlið Liverpool: 
Alisson, Alexander-Arnold, Robertson, R. Williams, Fabinho, Thiago, Wijnaldum, Milner, Jones, Salah, Firmino.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu