fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Lykilleikmaður Leicester ekki með næstu vikur

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 23. janúar 2021 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Vardy sóknarmaður Leicester í ensku úrvalsdeildinni verður frá keppni næstu vikur en leikmaður þurfti að gangast undir minniháttar aðgerð.

Vardy sem hefur verið lykilleikmaður í liði Leicester síðustu ár en hans verður sárt saknað en Leicester er í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en þeir sitja í þriðja sæti deildarinnar jafnir Manchester City að stigum.

Vardy sem hefur gert 11 mörk í deildinni á þessu tímabili hefur verið að spila í gegnum meiðslin en ákveðið var svo að aðgerð væri nauðsynleg.

Leicester greindi frá þessu á Twitter síðu sinni .

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld