fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Aston Villa hafði betur gegn Newcastle United

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 21:53

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa tók á móti Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikið var á Villa Park og endaði leikurinn með 2-0 sigri heimamanna.

Ollie Watkins kom Aston Villa yfir með marki á 13. mínútu.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 42. mínútu þegar að Bertrand Traore tvöfaldaði forystu heimamanna með marki eftir stoðsendingu frá Jack Grealish.

Fleiri mörk voru ekki skoruð, niðurstaðan 2-0 sigur Aston Villa. Liðið situr í 8. sæti deildarinnar með 29 stig. Vandræði Newcastle halda áfram, liðið situr nú í 16. sæti deildarinar með 19 stig.

Aston Villa 2 – 0 Newcastle United 
1-0 Ollie Watkins (’13)
2-0 Bertrand Traore (’42)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld