fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Þarf Solskjær að byrja Cavani í hverjum einasta leik?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. janúar 2021 18:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani framherji Manchester United hefur skorað fjögur mörk fyrir félagið eftir að hann kom síðasta haust. Sóttkví og leikbann hafa komið í veg fyrir að Cavani hefur getað tekið þátt í öllum leikjum.

Cavani hefur að auki lagt upp tvö mörk en hann er með miklu betri tölfræði en aðrir sóknarmenn Manchester United.

Marcus Rashford skorar að meðalti 0,4 mark í leik en Cavani skorar 0,7 mark í leik. Anthony Martial og Mason Greenwood skora svo lítið sem ekkert.

Cavani kemur fleiri skotum á mark andstæðinganna en samherjar sínir. Framherjinn frá Úrúgvæ skoraði í sigri gegn Fulham í vikunni.

United mætir Liverpool á sunnudag í enska bikarnum og kalla stuðningsmenn Manchester United eftir því að Cavani byrji þann leik.

Tölfræðin um þetta er hér að neðan en The Sun tók saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona