fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

FIFA mun ekki sýna neina miskunn – Þátttaka í Ofurdeild leiðir af sér bann frá öðrum keppnum

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 18:25

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) ásamt sex öðrum álfusamböndum, sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem leikmenn eru varaðir við því að taka þátt í Ofurdeildinni (European Super League) sem er á teikniborðinu.

Samböndin neita að viðurkenna slíka keppni, verði hún sett á laggirnar og allir þeir leikmenn sem taka þátt í slíkri keppni verða bannaðir í keppnum á vegum knattspyrnusambandanna.

„Öll þau félagslið og allir þeir leikmenn sem taka þátt í slíkri keppni, munu ekki fá þátttökurétt í keppnum á vegum FIFA eða álfusambandanna,“  stóð meðal annars í yfirlýsingunni.

Leikmenn sem myndu spila í Ofurdeildinni, væru þá settir í bann á mótum eins og Heimsmeistaramótinu, Evrópumótinu og Meistaradeild Evrópu, svo dæmi séu nefnd.

Ofurdeildin myndi aðeins standa sérvöldum félagsliðum til boða og talið er að keppnin myndi vera mikil ógn við Meistaradeild Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög