fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

FIFA mun ekki sýna neina miskunn – Þátttaka í Ofurdeild leiðir af sér bann frá öðrum keppnum

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 18:25

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) ásamt sex öðrum álfusamböndum, sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem leikmenn eru varaðir við því að taka þátt í Ofurdeildinni (European Super League) sem er á teikniborðinu.

Samböndin neita að viðurkenna slíka keppni, verði hún sett á laggirnar og allir þeir leikmenn sem taka þátt í slíkri keppni verða bannaðir í keppnum á vegum knattspyrnusambandanna.

„Öll þau félagslið og allir þeir leikmenn sem taka þátt í slíkri keppni, munu ekki fá þátttökurétt í keppnum á vegum FIFA eða álfusambandanna,“  stóð meðal annars í yfirlýsingunni.

Leikmenn sem myndu spila í Ofurdeildinni, væru þá settir í bann á mótum eins og Heimsmeistaramótinu, Evrópumótinu og Meistaradeild Evrópu, svo dæmi séu nefnd.

Ofurdeildin myndi aðeins standa sérvöldum félagsliðum til boða og talið er að keppnin myndi vera mikil ógn við Meistaradeild Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von
433Sport
Í gær

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Í gær

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum