fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433

Davíð liggur undir feldi – Ákvörðun væntanleg á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 14:00

Davíð (t.v)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik og Valur eru bæði að reyna að sannfæra Davíð Örn Atlason, bakvörð Víkings um að ganga í raðir félagsins.

Frá því var greint í hlaðvarpsþætti Dr. Football í dag að Davíð muni skrifa undir hjá nýju félagi á morgun.

Davíð er sagður hafa kvatt liðsfélaga sína í Víkinni í gær en þar hefur hann átt frábær ár, Davíð hefur verið einn besti hægri bakvörður íslenska fótboltans síðustu ár.

Breiðablik hefur verið að skoða stöðu hægri bakvarðar í vetur en hjá Val er fyrir Birkir Már Sævarsson.

Davíð er 26 ára gamall en hann hefur spilað 150 leiki í meistaraflokki og skorað í þeim tíu mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld