fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Stuðningsmenn Manchester United með samsæriskenningu eftir nýjasta útspil Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United telja auknar líkur á því að Cristiano Ronaldo snúi aftur til félagsins, nú þegar hann er að verða 36 ára gamall.

Ronaldo yfirgaf United fyrir tæpum tólf árum en hefur reglulega verið orðaður við endurkomu til félagsins.

Ronaldo leikur í dag með Juventus en ítalska félagið þarf mögulega að losa sig við Ronaldo vegna COVID-19 veirunnar. Veiran hefur haft slæmt áhrif á fjárhag félagsins og er Ronaldo launahæsti leikmaður félagsins.

Stuðningsmenn United telja að Ronaldo gæti nú snúið aftur, sérstaklega eftir að hann fór að fylgja sínu gamla félagi aftur á Instagram í gær. Ronaldo fylgir ekki Real Madrid þar sem hann lék lengi vel.

Mikil umræða hefur skapast á meðal stuðningsmanna United um málið og telja þeir þetta vera góða vísbendingu.

Ronaldo þénar 28 milljónir punda á ári hjá Juventus og er í sérflokki þegar kemur að launum á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“