fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Ólafur Ingi hættur í Árbænum – Tekur við yngri landsliðum Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 09:18

Ólafur Ingi er goðsögn hjá Fylki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Skúlason er hættur sem spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis í efstu deild karla. Frá þessu segir Bjarni Helgason blaðamaður Morgunblaðsins.

Sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is mun Ólaf­ur taka við þjálf­un U19 ára landsliðs karla og U15 ára landsliðs kvenna.

Þorvaldur Örlygsson lét af störfum sem þjálfari U19 ára landsliðs karla síðast haust og hafði verið leitað að eftirmanni hans.

Ólafur Ingi gekk í raðir Fylkis árið 2018 eftir að hafa átt farsælan feril sem atvinnumaður og landsliðsmaður Íslands, hann leggur skóna nú á hilluna 37 ára gamall.

Ólafur lék 36 A-landsleiki á ferli sínum en hann lék sem atvinnumaður á Englandi, í Svíþjóð, Dan­mörku, Belg­íu og Tyrklandi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal