fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Ólafur Ingi hættur í Árbænum – Tekur við yngri landsliðum Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 09:18

Ólafur Ingi er goðsögn hjá Fylki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Skúlason er hættur sem spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis í efstu deild karla. Frá þessu segir Bjarni Helgason blaðamaður Morgunblaðsins.

Sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is mun Ólaf­ur taka við þjálf­un U19 ára landsliðs karla og U15 ára landsliðs kvenna.

Þorvaldur Örlygsson lét af störfum sem þjálfari U19 ára landsliðs karla síðast haust og hafði verið leitað að eftirmanni hans.

Ólafur Ingi gekk í raðir Fylkis árið 2018 eftir að hafa átt farsælan feril sem atvinnumaður og landsliðsmaður Íslands, hann leggur skóna nú á hilluna 37 ára gamall.

Ólafur lék 36 A-landsleiki á ferli sínum en hann lék sem atvinnumaður á Englandi, í Svíþjóð, Dan­mörku, Belg­íu og Tyrklandi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt