fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Sjáðu tölfræðinu – Munurinn á Bruno Fernandes í stórleikjum og þeim sem minni eru

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. janúar 2021 08:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikur Liverpool og Manchester United fór fram um helgina en þrátt fyrir ágætis leik var niðurstaðan markalaust jafntefli Mikið var um færi í leiknum en aldrei náði boltinn að rata í netið en markmenn beggja liða vörðu hvern boltann á eftir öðrum.

Í seinni hluta seinni hálfleiks voru Bruno Fernandes og Paul Pogba ekki langt frá því að skora en Alisson markmaður Liverpool varði bæði skot en þau komu af stuttu færi.

Fernandes hefur fengið mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína í stórum leikjum og hann fékk ekki góða dóma fyrir frammistöðu sína um helgina.

Fernandes fékk dauðafæri til að vinna leikinn fyrir United en skotið hans var slakt. Munurinn á framlagi Bruno gegn stóru sex liðunum og þeim sem minni eru er talsverður.

Gegn stóru sex liðunum kemur Bruno að marki á 164 mínútna fresti, gegn hinum 14 liðum deildarinnar kemur Bruno að marki á 70 mínútna fresti.

Tölfræði um þetta er hér að neðan en það var enska götublaðið The Sun sem tók saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Í gær

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United