fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu tölfræðinu – Munurinn á Bruno Fernandes í stórleikjum og þeim sem minni eru

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. janúar 2021 08:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikur Liverpool og Manchester United fór fram um helgina en þrátt fyrir ágætis leik var niðurstaðan markalaust jafntefli Mikið var um færi í leiknum en aldrei náði boltinn að rata í netið en markmenn beggja liða vörðu hvern boltann á eftir öðrum.

Í seinni hluta seinni hálfleiks voru Bruno Fernandes og Paul Pogba ekki langt frá því að skora en Alisson markmaður Liverpool varði bæði skot en þau komu af stuttu færi.

Fernandes hefur fengið mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína í stórum leikjum og hann fékk ekki góða dóma fyrir frammistöðu sína um helgina.

Fernandes fékk dauðafæri til að vinna leikinn fyrir United en skotið hans var slakt. Munurinn á framlagi Bruno gegn stóru sex liðunum og þeim sem minni eru er talsverður.

Gegn stóru sex liðunum kemur Bruno að marki á 164 mínútna fresti, gegn hinum 14 liðum deildarinnar kemur Bruno að marki á 70 mínútna fresti.

Tölfræði um þetta er hér að neðan en það var enska götublaðið The Sun sem tók saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham
433Sport
Í gær

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil