fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Þetta er atvikið sem stuðningsmenn Liverpool eru brjálaðir yfir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. janúar 2021 08:25

Paul Pogba í leik með Man Utd. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikur Liverpool og Manchester United fór fram í gær en þrátt fyrir ágætis leik var niðurstaðan markalaust jafntefli Mikið var um færi í leiknum en aldrei náði boltinn að rata í netið en markmenn beggja liða vörðu hvern boltann á eftir öðrum.

Mikil umræða hófst á Twitter eftir að Paul Tierny flautaði til hálfleiks áður en viðbættum tíma var lokið og var Sadio Mané sóknarmaður Liverpool að sleppa einn í gegn.

Stuðningsmenn Liverpool eiga erfitt með að sætta sig við þetta en atvikið hefur skapað mikla umræðu, myndir af því má sjá hér að neðan.

Búið var að bæta við einni mínútu í uppbótartíma en hún var ekki liðinn þegar Tierney flautaði til hálfleiks.

Í seinni hluta seinni hálfleiks voru Bruno Fernandes og Paul Pogba ekki langt frá því að skora en Alisson markmaður Liverpool varði bæði skot en þau komu af stuttu færi.

Atvikið sem allir ræða er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Í gær

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar
433Sport
Í gær

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir