fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Þetta er atvikið sem stuðningsmenn Liverpool eru brjálaðir yfir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. janúar 2021 08:25

Paul Pogba í leik með Man Utd. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikur Liverpool og Manchester United fór fram í gær en þrátt fyrir ágætis leik var niðurstaðan markalaust jafntefli Mikið var um færi í leiknum en aldrei náði boltinn að rata í netið en markmenn beggja liða vörðu hvern boltann á eftir öðrum.

Mikil umræða hófst á Twitter eftir að Paul Tierny flautaði til hálfleiks áður en viðbættum tíma var lokið og var Sadio Mané sóknarmaður Liverpool að sleppa einn í gegn.

Stuðningsmenn Liverpool eiga erfitt með að sætta sig við þetta en atvikið hefur skapað mikla umræðu, myndir af því má sjá hér að neðan.

Búið var að bæta við einni mínútu í uppbótartíma en hún var ekki liðinn þegar Tierney flautaði til hálfleiks.

Í seinni hluta seinni hálfleiks voru Bruno Fernandes og Paul Pogba ekki langt frá því að skora en Alisson markmaður Liverpool varði bæði skot en þau komu af stuttu færi.

Atvikið sem allir ræða er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham