fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Virgil Van Dijk farinn að sparka í bolta – Með Dejan Lovren í Dubai

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 20:30

Van Dijk / Mynd: Van Dijk, Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil Van Dijk varnarmaður Liverpool og Hollenska landsliðslins er farinn að sparka í bolta aftur en hann hefur verið meiddur síðann í október eftir ljóta tæklingu frá Jordan Pickford.

Van Dijk sem er búist við snúi aftur á fótboltavöll um lok febrúar eða byrjun mars er á réttri leið en í dag byrtist mynd af honum með boltann en hann er í Dubai þessa stundina í endurhæfingu.

Liverpool's Virgil van Dijk was seen kicking a ball for the first time since his horrific knee injury

Með honum í Dubai er fyrrum liðsfélagi Van Djik og leikmaður Liverpool Dejan Lovren en hann er einnig í endurhæfingu og segir að Liverpool aðdáendur geta farið að verða spenntir og greinir frá því að Van Dijk muni snúa aftur sterkari en áður.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona