Föstudagur 05.mars 2021
433Sport

Þjálfari Simbabve ásakar Kamerún um nornagaldra

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 17:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zdravko Logarusic landsliðsþjálfari Simbabve hefur ásakað Kamerúnska landsliðið um nornagaldra eftir að hafa fundið leðurblöku á vellinum.

Simbabve og Kamerún mættust laugardaginn 17. janúar í Afríkukeppninni en hann ásakið Kamerún áður en leikur fór af stað en hann fann leðurblöku á vellinum áður en flautað var til leiks.

Maður hef heyrt um að vökva völlinn of mikið eða að fíflast í búningsklefa gestanna en aldrei hefur maður séð leðurblöku á vellinum og að lið sé ásakað um nornagaldur, það gerist ekki á hverjum degi.

Svo getur vel verið að Zdravko Logarusic hafi eingöngu verið að finna afsökun áður en leikur hófst en leikurinn endaði 1-0 Kamerún í hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar

Telja að Solskjær sé klár í að selja þessa fjóra í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool

Óttast að Gerrard fari og taki við Liverpool
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag

Meistaradeild Evrópu: Jafntefli í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar

Buffon gæti lagt hanskana á hilluna í sumar
433Sport
Í gær

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við

Ætlaði að styðja við baráttu samkynhneigðra en hætti snögglega við
433Sport
Í gær

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann

Gátu ekki borgað Manchester United – Þurfa að finna peninga eða láta Solskjær fá leikmann