fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Þjálfari Simbabve ásakar Kamerún um nornagaldra

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 17:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zdravko Logarusic landsliðsþjálfari Simbabve hefur ásakað Kamerúnska landsliðið um nornagaldra eftir að hafa fundið leðurblöku á vellinum.

Simbabve og Kamerún mættust laugardaginn 17. janúar í Afríkukeppninni en hann ásakið Kamerún áður en leikur fór af stað en hann fann leðurblöku á vellinum áður en flautað var til leiks.

Maður hef heyrt um að vökva völlinn of mikið eða að fíflast í búningsklefa gestanna en aldrei hefur maður séð leðurblöku á vellinum og að lið sé ásakað um nornagaldur, það gerist ekki á hverjum degi.

Svo getur vel verið að Zdravko Logarusic hafi eingöngu verið að finna afsökun áður en leikur hófst en leikurinn endaði 1-0 Kamerún í hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð