fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Stærstu nágrannaslagir og rígir fótboltaheimsins

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Athletic hefur tekið saman lista yfir stærstu nágrannaslagi og rígi heims, ekki er eingöngu tekið til marks stemmningu og stærð rígsins heldur einnig er tekið inn í myndina sjónvarpsáhorf, vallarstærð, stærða liðanna og sögu þeirra.

Nágrannaslagir í fótbolta skipta oft upp heilu stórborgum alheimsins enda mikill rígur milla liðanna og eru þeir yfirleitt kenndir við mikla ástríðu og grófan fótbolta en hér fyrir neðan er hægt að sjá lista yfir stærstu rígi og nágrannaslagi heims.

1. Man City vs Man United (Manchester Derby)

2. Barcelona vs Real Madrid (El Clasico)

3. AC Milan vs Inter Milan (Derby della Madonnina)

4. Liverpool vs Man United (North West Derby)

5. Arsenal vs Tottenham (North London Derby)

6. Everton vs Liverpool (Merseyside Derby)

7. Flamengo vs Fluminense (Fla-Flu)

8. Bayern Munich vs Borussia Dortmund (Der Klassiker)

9. Lazio vs Roma (Derby della Capitale)

10. Borussia Dortmund vs Schalke (Revierderby)

11. Celtic vs Rangers (Old Firm)

12. Fenerbahce vs Galatasaray (Intercontinental Derby)

13. PSG vs Marseille (Le Classique)

14. Boca Juniors vs River Plate (Superclasico)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl