fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Jafnt hjá Liverpool og Manchester United – Manchester heldur sér á toppnum

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 18:25

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikur Liverpool og Manchester United var að klárast rétt í þessu og endaði leikurinn markalaus.

Mikið var um færi í leiknum en aldrei náði boltinn að rata í netið en markmenn beggja liða vörðu hvern boltann á eftir öðrum.

Mikil umræða hófst á Twitter eftir að Paul Tierny flautaði til hálfleiks áður en viðbættum tíma var lokið og var Sadio Mané sóknarmaður Liverpool sloppinn einn í gegn.

Í seinni hluta seinni hálfleiks voru Bruno Fernandes og Paul Pogba ekki langt frá því að skora en Alisson markmaður Liverpool varði bæði skot en þau komu af stuttu færi.

Lokatölur 0-0 og bæði lið halda sér í sínu sæti Liverpool í því þriðja og Manchester United í því fyrsta.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer