fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið Mancester United og Liverpool – Stærsti leikur ársins

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 15:32

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tekur á móti Manchester United í toppslag Ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leikurinn hefst klukkan 16.30 og má búast við hörkuleik, Manchester United situr á toppi deildarinnar og fyglja Liverpool fast á eftir með þrem stigum minna í þriðja sæti deildarinnar.

Mikil spenna hefur verið fyrir leiknum enda langt síðann að þessi tvö stórlið hafa slegist um titilinn en Manchester United hefur ekki setið á toppi deildarinnar eftir 17 umferðir síðann á síðasta tímabili Sir Alex Ferguson tímabilið 2012/13.

Byrjunarlið Liverpool

Alisson (m), Robertson, Trent Alexander Arnold, Joel Matip, Fabinho, Henderson, Wijnaldum, Thiago, Shaqiri, Mane, Salah, Roberto Firmino

Byrjunarlið Manchester United

David De Gea (m), Aaron Wan Bissakka, Harry Maguire (c), Lindelof, Paul Pogba, Anthony Martial, Marcus Rashford, Fred, Bruno Fernandes, Luke Shaw, Scott McTominay

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki