fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Dómarar Ensku úrvalsdeildarinnar: „Við viljum 2 metra reglu“

Alexander Máni Curtis
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 18:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þessum fordæmalausu tímum virðast margir fótboltamenn gera það sem huganum girnist og hafa margir skandalar þeirra ratað í fréttir um allan heim.

Nýjar sóttvarnarreglur líta dagsins ljós í hverri viku til þess að halda tímabilinu gangandi til dæmis hvað varðar fögn leikmanna og hvað leikmenn gera í frítíma sínum en engar reglur eru til að vernda dómara á meðan leikmenn deildarinnar brjóta sóttvarnarlög ítrekað.

Refsupportuk hefur tjáð sig um málið og vilja að leikmenn haldi sig í tveggja metra fjarlægð frá dómara þegar þeir taka leikmenn í tiltal eða þegar að leikmenn hafa eitthvað við dómarann að segja.

„Það er þannig séð engin ástæða fyrir því að leikmaður þurfi að koma nær en tvo metra  frá dómara leiksins, við viljum tveggja metra reglu,“ segir yfirlýsing Refsupportuk.

Vonast er eftir að knattspyrnusamband Englands komist að samkomulagi við dómara deildarinnar til að koma í veg fyrir að leikmenn hópi sér saman við dómarann þegar að hann kveður upp dóm eða hver sem ástæðan sé að leikmenn séu að nálgast dómarann.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“