fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Sverrir Ingi skoraði í jafntefli gegn toppliðinu

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 19:46

Sverrir Ingi - Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason, var í byrjunarliði PAOK og skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn toppliði grísku úrvalsdeildarinnar, Olympiakos.

Sverrir kom PAOK yfir í leiknum með marki á 51. mínútu.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 77. mínútu þegar Ousseynou Ba jafnaði metin fyror Olympiakos.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. PAOK er sem stendur í 3. sæti deildarinnar með 32 stig, tíu stigum á eftir Olympiakos sem situr í 1. sæti.

PAOK 1 – 1 Olympiakos 
1-0 Sverrir Ingi Ingason (’51)
1-1 Ousseynou Ba (’77)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

U-beygja í fréttum af stjóramálum Manchester United

U-beygja í fréttum af stjóramálum Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Raunverulegar ástæður þess að Amorim var rekinn – Fór illa í yfirmenn þegar hann tók þessa leikmenn fyrir

Raunverulegar ástæður þess að Amorim var rekinn – Fór illa í yfirmenn þegar hann tók þessa leikmenn fyrir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Evrópu og stórlið er klárt

Vill aftur til Evrópu og stórlið er klárt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar