fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
433Sport

Leikmenn Morecambe hæðast að Kepa – „Skjóttu“

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 10. janúar 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea tók á móti Morecambe í FA bikarnum en leikurinn kláraðist rétt í þessu og vann Chelsea þæginlegan 4-0 sigur.

Þeir sem fylgdust með leiknum og voru með sjónvarpstækið í botni heyrðu kannski köll leikmanna Morecambe sem sátu á varamannabekk liðsins.

Í hvert skipti sem liðið komst í átt að marki mátti heyra „Skjóttu“ frá varamannabekk Morecambe en þeir virtust hafa litla trú á Kepa í marki Chelsea en hann hefur ekki átt við gott gengi upp á síðkastið og gert sig sekan um slæm mistök.

Þeir virtust þó hafa aðeins of litla trú á dýrasta markmanni heims en hann hélt hreinu í leiknum í dag og varði vel nokkrum sinnum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Í gær

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Í gær

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“