fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Tveir miðjumenn á óskalista United ef Pogba fer frítt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. september 2021 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja að tveir miðjumenn séu á óskalista Manchester United ef Paul Pogba ákveður að yfirgefa félagið næsta sumar.

Samningur Pogba við United er á enda næsta sumar og íhugar hann að fara frítt. Félagið hefur boðið honum nýjan samning en hann hefur ekki tekið ákvörðun.

Franck Kessie miðjumaður AC Milan er sagður einn af þeim leikmönnum sem United skoðar til að fylla skarð Pogba.

Þá er Tanguy Ndombele miðjumaður Tottenham einnig sagður á blaði félagsins, þessi 24 ára gamli leikmaður er í kuldanum hjá Tottenham.

Ndombele er 24 ára gamall en Tottenham borgaði tæpar 60 milljónir punda fyrir hann árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“