fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Sveinn Aron skoraði í sænska boltanum – Sjáðu markið

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 13. september 2021 19:48

Sveinn Aron Guðjohnsen. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Aron Guðjohnsen komst á blað í sænska boltanum er Elfsborg sigraði Hacken í dag.

Leikmenn Hacken komust yfir tvisvar í leiknum en Elfsborg gafst ekki upp og jafnaði tvisvar. Johan Larsson kom Elfsborg svo yfir í fyrsta skiptið í leiknum á 63. mínútu og Sveinn Aron Guðjohnsen gulltryggði svo sigur þeirra með marki í uppbótartíma en hann hafði komið inn á sem varamaður stuttu áður.

Hákon Rafn Valdimarsson er einnig á mála hjá Elfsborg og þá er Valgeri Lunddal Friðriksson hjá Hacken.

Elfsborg er í þriðja sæti deildarinnar, einu stigi frá toppliðunum.

Elfsborg 4 – 2 Häcken
0-1 G. Ekpolo (‘8)
1-1 P. Frick (’38)
1-2 A. Jeremejeff (’52)
2-2 P. Frick (’61)
3-2 J. Larsson (’63)
4-2 Sveinn Aron Guðjohnsen (’90+1)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert óvænt í fyrsta byrjunarliði Þorsteins á EM

Ekkert óvænt í fyrsta byrjunarliði Þorsteins á EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“