fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Undankeppni HM: Létt fyrir England gegn Andorra – Bale gerði þrennu

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. september 2021 18:56

Gareth Bale. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrum leikjum lauk nýlega í undankeppni HM. Hér fyrir neðan er stutt yfirferð.

Hvíta-Rússland 2-3 Wales (E-riðill)

Gareth Bale gerði þrennu fyrir Wales í 2-3 sigri gegn Hvít-Rússum á útivelli.

Hann kom þeim yfir af vítapunktinum á 5. mínútu. Heimamenn sneru leiknum sér í við með tveimur mörkum eftir um hálftíma leik. Mörkin skoruðu Vitali Lisakovich úr víti og Pavel Sedko.

Bale jafnaði metin á 69. mínútu með marki úr enn einni vítaspyrnu leiksins. Hann skoraði svo sigurmarkið í uppbótartíma.

Búlgaría 1-0 Litháen (C-riðill)

England 4-0 Andorra (I-riðill)

England tók á móti Andorra og vann öruggan 4-0 sigur.

Jess Lingard skoraði eina mark fyrri hálfleiksins. Harry Kane skoraði svo af vítapunktinum á 72. mínútu áður en Lingard gerði sitt annað mark. Bukayo Saka gerði síðasta mark leiksins á 84. mínútu.

Albanía 1-0 Ungverjaland (I-riðill)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina