fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu magnaðar móttökur sem Fjölniskonur fengu eftir ferðalagið á Húsavík – Komnar upp um deild

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. september 2021 21:00

Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir tryggði sér sæti í Lengjudeild kvenna í gær með því að sigra Völsung samanlagt 4-3 í tveggja leikja einvígi í úrslitakeppni 2. deildar. Þegar liðsrútan kom aftur í Grafarvoginn seint í gærkvöldi tók á móti þeim flugeldasýning til að fagna góðum árangri.

Eftir að hafa unnið heimaleikinn 2-0 kom það ekki að sök fyrir Fjölni að tapa seinni leiknum á útivelli 3-2 í gær.

Eins og flestir vita er dágóður spotti frá Húsavík og í Grafarvog svo leikmenn Fjölnis komu seint heim í gær. Það stoppaði stuðningsmenn liðsins þó ekki í því að bíða þeirra með flugelda fyrir utan Egilshöll.

Hér fyrir neðan má sjá myndband af fögnuðinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Í gær

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Í gær

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik