fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Berglind Björg vann í Íslendingaslag – Fyrrum leikmaður ÍBV skoraði

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. september 2021 14:09

Berglind Björg Þorvaldsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þær Alexandra Jóhannsdóttir, Sif Atladóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir léku allar með sínum liðum í Svíþjóð og Þýskalandi í dag.

Alexandra kom inn á sem varamaður í 0-1 sigri Frankfurt gegn Freiburg í þýsku Bundesligunni. Alexandra lék í um 25 mínútur.

Frankfurt er með fullt hús stiga í deildinni þegar tveimur umferðum er lokið.

Sveindís og Sif léku allan leikinn með Kristianstad í 1-2 tapi gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni. Með sigurliðinu lék Berglind Björg Þorvaldsdóttir í um klukkustund. Hún er nýkomin til liðsins. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Kristianstad.

Þess má geta að Delaney Baie Pridham skoraði mark Kristianstad í leiknum. Hún lék með ÍBV fyrr í sumar.

Hammarby er í fjórða sæti með 24 stig, stigi á eftir Meistaradeildarsæti. Kristianstad er sæti neðar með 3 stigum minna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Í gær

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Í gær

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik