fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Real Madrid stórhuga og ætla að sækja stjörnur – Þessir þrír eru efstir á lista

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. september 2021 12:00

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Real Madrid ætlar sér að setja saman lið fullt af stjörnum næsta sumar en félagið hefur verið rólegt á markaðnum undanfarið.

Þannig segja spænskir fjölmiðlar frá því að Florentino Perez forseti Real Madrid vilji þrjár stórstjörnur til félagsins næsta sumar.

Það sem gerir málið áhugavert er að tveir af þeim leikmönnum geta komið frítt, um er að ræða þá Paul Pogba og Kylian Mbappe.

Samningar Pogba og Mbappe við Manchester United og PSG eru á enda næsta sumar og geta þeir því komið frítt til Madrídar. Það er talið næsta víst að Mbappe tekur skrefið.

Þá vill Perez kaupa Erling Haaland frá Borussia Dortmund sem verður til sölu fyrir 70 milljónir punda á næsta ári.

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid þá litið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“