fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Manchester City í sérflokki þegar kemur að verðmati – Liverpool í fjórða sæti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. september 2021 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City á verðmætasta hópinn í enska boltanum ef mið er tekið af markaðsgengi sem Transfermarkt reiknar út.

Leikmannahópur Manchester City er metinn á 934 milljónir punda og er tæplega 100 milljónum punda verðmætari en hópur Manchester United.

United situ í öðru sætinu og er með 50 milljóna punda forskot á Chelsea sem situr í þriðja sætinu.

Liverpool á fjórða verðmætasta leikmannahóp deildarinnar samkvæmt Transfermarkt. Leikmannahópur Watford er í neðsta sætinu en hópur liðsins er metinn á tæpar 120 milljónir punda, tíu milljónum punda minna en Burnley sem situr í næst neðsta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina