fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Leikmenn Barcelona ánægðir að losna við Griezmann úr klefanum

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 3. september 2021 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Barcelona voru ekkert sérstaklega svekktir yfir brottför Antoine Griezmann frá félaginu eftir óvænt félagsskipti leikmannsins til Atletico Madrid.

Antoine Griezmann var keyptur frá Atlético til Barcelona árið 2019 fyrir rúmar 100 milljónir punda. En vegna fjárhagsvandræða Barcelona átti klúbburinn erfitt með að borga laun kappans og lánaði hann aftur til Atlético á lokadegi félagsskiptagluggans í ár.

Það kemur þó að óvart að leikmenn Barcelona voru nokkuð ánægðir með brottför Griezmann en hann var alls ekki vinsæll í klefanum og var aldrei hluti af hópnum samkvæmt Sport og Football Espana.

Forseti Atletico Madrid hefur þó varað Griezmann við því að stuðningsmenn félagsins muni ekki allir taka vel á móti honum þar sem þeir eru ennþá sárir yfir brottför hans.

„Það eru stuðningsmenn sem eru ekki ánægðir en aðrir eru í skýjunum með endurkomuna. Á endanum er það frammistaðan sem skiptir mestu máli,“ sagði forseti félagsins við Cadena SER.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina