fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Yerry Mina í skýjunum með að James og Richarlison verði áfram hjá Everton

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 1. september 2021 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yerry Mina lýsti yfir ánægju sinni á samfélagsmiðlum með að liðsfélagar hans hjá Everton, þeir James Rodriguez og Richarlison verði áfram hjá félaginu.

Báðir voru orðaðir við brottför frá Everton í sumarglugganum en allt kom fyrir ekki. Richarlison átti að vera staðgengill Kylian Mbappe hjá PSG eftir að Real Madrid reyndi að fá frakkann í sínar raðir. PSG hafnaði tilboði spænsku risanna og báðir leikmenn verða áfram hjá sínum félögum.

Samkvæmt heimildum Sky Sports reyndi Everton að fá samlanda James Rodriguez, Luis Diaz til félagins frá Porto og átti James að fara í hina áttina.  Kólumbíumaðurinn hefur ekkert spilað það sem af er tímabils en hann þurfti að einangra sig í upphafi leiktíðar. Hann gæti þó spilað gegn Burnley í næsta leik.

Augljóst er að þetta er mikill liðsstyrkur fyrir Rafa Benitez og hans menn en Spánverjinn sagði á blaðamannafundi á dögunum að Everton ætlaði sér ekki að selja sína bestu menn. „Við erum ekki að íhuga að selja hann (Richarlison). Hann er okkar leikmaður, við erum mjög sáttir með hann og ánægðir. Hann getur vonandi skorað fullt af mörkum fyrir okkur á tímabilinu.“

Færslu Mina má sjá hér að neðan.

 

Ver esta publicación en Instagram

 

Una publicación compartida de Yerry Mina (@yerrymina)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni