fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

United hafnaði tilboði í Van de Beek í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. september 2021 12:00

Donny van de Beek. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton reyndi að fá Donny van de Beek á láni frá Manchester United í gær en því tilboði var hafnað samstundis af forráðamönnum United.

Van de Beek kom til United fyrir ári síðan en hollenski miðjumaðurinn hefur varla fengið tækifæri frá þeim tíma.

Þessi 24 ára leikmaður hefur ekki komið við sögu á þessu tímabili en Ole Gunnar Solskjær vill ekki missa hann.

Van de Beek mun taka þátt í æfingaleik fyrir luktum dyrum gegn Stoke í dag en hann vonast eftir tækifæri fyrr en síðar.

Fleiri félög höfðu spurst fyrir um Van de Beek í sumar en ekki haft erindi sem erfiði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi