fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Taldi sig vera á leið í VIP fangelsi en situr með dæmdum níðingum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. september 2021 08:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Mendy varnarmaður Manchester City taldi sig vera á leið í VIP fangelsi en svo var aldeilis ekki. Hann situr nú með dæmdum kynferðisafbrotamönnum og níðingum.

Í fjölmiðlum kemur að Mendy er kærður fyrir fjórar nauðganir og eina kynferðislega áreitni gegn þremur konum frá október 2020 og þangað til í ágúst á þessu ári. Í yfirlýsingu lögreglu kemur fram að allar konurnar séu eldri en 16 ára.

Mendy fór fyrir dómara á föstudag í síðustu viku þar sem hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald, nýjasta kæran gegn honum er aðeins tíu daga gömul.

Mendy hafði gengið laus gegn tryggingu gegn fyrri brotum en hann hafnar öllu. Mendy misskildi starfsmenn fangelsisins þegar hann var á leið í fangelsi.

„Þegar Mendy mætti í fangelsið var honum tjáð að hann væri á leið í VP álmuna fyrir öryggi hans fyrst og fremst,“ sagði heimildarmaður enskra blaða en um er að ræða fangelsi í Liverpool borg.

„Hann er franskur og enskan er ekki sú besta, hann misskildi allt og taldi sig vera á leið í VIP álmu fyrir frægt fólk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“