fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Mikael Neville keyptur á 300 milljónir í Danmörku í gærkvöldi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. september 2021 08:56

Mikael Neville Anderson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AGF í dönsku úrvalsdeildinni tókst að klófesta Mikael Neville Anderson landsliðsmann Íslands undir lok félagaskiptagluggans í gærkvöldi.

AGF kaupir Mikael Neville frá Midtjylland en kaupverðið er sagt vera 300 milljónir íslenskra króna.

Mikeal vildi yfirgefa Midtjylland þar sem hann hefur ekki verið í lykilhlutverki, félögin virtust ekki vera að ná saman en það tókst undir lok gluggans.

Mikael þekkir vel til hjá AGF en þar var hann sem ungur drengur, liðið hefur farið illa af stað í úrvalsdeildinni þar í landi og situr á botni deildarinnar.

Mikael hittir fyrir Jón Dag Þorsteinsson hjá AGF en saman eru þeir í íslenska landsliðinu sem er á leið í mikilvægt verkefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“