fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Arnar og Eiður Smári funduðu með reyndari leikmönnum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. september 2021 13:25

©Torg ehf / Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvíst er hver mun bera fyrirliðaband Íslands gegn Rúmeníu í undankeppni HM á morgun, Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári funduðu með eldri leikmönnum liðsins í gær.

Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi eftir að hafa greinst með COVID-19 veiruna og Gylfi Þór Sigurðsson sætir rannsóknar í Bretlandi vegna brota. Hafa þeir iðulega séð um þá ábyrgð sem fylgir fyrirliðabandinu.

„Eiður og ég ræddum við okkar reyndustu leikmenn í dag. Við erum búnir að taka ákvörðun fyrir næstu þrjá leikina,“ sagði Arnar.

Kári Árnason, Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason, Birkir Már Sævarsson, Hannes Þór Halldórsson og fleiri flokkast undir reyndari leikmenn.

„Við lítum á þetta þannig að við erum með nokkra fyrirliða hjá okkur. Margir mjög reyndir leikmenn, við treystum á þá alla. Taka og halda utan um ungan hóp.“

„Halda utan um þá leikmenn sem eru ekki með mikla eða enga reynslu. Svo kemur í ljós hver er með bandið fyrir hvern og einn leik. Það er ólíklegt að það verði sami maður með bandið í öllum leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“