fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Tekjublað DV: Eiður Smári með 900 þúsund krónum minna en Heimir

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. ágúst 2021 18:30

Eiður Smári Guðjohnsen. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson var tekjuhæsti knattspyrnuþjálfari á Íslandi á síðasta ári. Þetta er meðal þess sem kemur fram í tekjublaði DV sem kemur út í fyrramálið.

Heimir þénaði rúmar 1,2 milljónir á mánuði en hann gerði Val að Íslandsmeisturum í knattspyrnu karla. Davíð Þór Viðarsson aðstoðarþjálfair FH þénaði ögn minna en Heimir.

Óskar Hrafn Þorvaldsson sem stýrir Breiðablik var með 1,1 milljón í tekjur á síðasta ári.

Eiður Smári Guðjohnsen sem var stóran hluta síðasta árs þjálfari FH en er í dag aðstoðarlandsliðsþjálfari var með rúmar 319 þúsund krónur í tekjur á síðasta ári.

Þjálfari – Starf – Laun á mánuði:
Heimir Guðjónsson þjálfari Vals 1.247.581 kr


Davíð Þór Viðarsson aðstoðarþjálfari FH 1.211.891 kr
Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks 1.100.173 kr

Óskar Hrafn er þjálfari Blika. fréttablaðið/valli

Ólafur Ingi Stígsson annar þjálfari Fylkis 944.053 kr
Ágúst Þór Gylfason þjálfari Gróttu 918.672 kr
Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar 798.108 kr

Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA 795.705 kr
Atli Sveinn Þórarinsson annar þjálfari Fylkis 740.035 kr
Arnar Gunnlaugsson þálfari Víkings 692.711 kr
Sigurður Ragnar Eyjólfsson annar þjálfari Keflavíkur 633.708 kr
Rúnar Kristinsson þjálfari KR 624.014 kr

©Anton Brink 2019 © 365 ehf / Anton Brink

Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK 485.370 kr
Arnar Grétarsson þjálfari KA 423.389 kr
Eiður Smári Guðjohnsen aðstoðarlandsliðsþjálfari í knattspyrnu 319.475 kr

Tekjublað DV kemur út í prentútgáfu í fyrramálið, miðvikudaginn 18. ágúst, og verður blaðið fáanlegt í lausasölu í öllum betri verslunum.

Löng hefð er fyrir útgáfu blaðsins sem mun innihalda upplýsingar um tekjur yfir 2.600 Íslendinga á síðasta ári, þar á meðal æðstu ráðamanna þjóðarinnar, stjórnenda fyrirtækja, áhrifamanna í íslenskri stjórnsýslu, þjóðþekktra listamanna og áhrifavalda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær