fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Chelsea vann Arsenal á útivelli – Sjáðu mark Kai Havertz í leiknum

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 1. ágúst 2021 16:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Arsenal áttust við á Emirates vellinum í dag í fyrsta leik í svokölluðum Mind leikunum. Mind eru góðgerðarsamtök til styrktar andlegri heilsu á Englandi og í Wales.

Chelsea bar sigur úr býtum með mörkum frá Kai Hvertz og Tammy Abraham. Granit Xhaka jafnaði tímabundið metin fyrir Arsenal með skalla úr horni.

Nokkrir nýjir leikmenn komu við sögu hjá Arsenal en þeir Ben White, Albert Lokonga og Nuno Tavares komu allir inn á í síðari hálfleik. Joe Willock hélt hann hefði jafnað metin fyrir Arsenal en skot hans var ekki dæmt hafa farið yfir línuna þó að endursýningin sýndi hið gagnstsæða. 2-1 sigur Chelsea því niðurstaða.

Mark Kai Havertz í leiknum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“