fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Íslendingalið Esbjerg tapaði heima – Ágúst kom við sögu í stórsigri

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 13:34

Mynd: Heimasíða Horsens

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir Íslendingar komu við sögu í dönsku B-deildinni í dag.

Ísak Óli Ólafsson lék nær allan leikinn fyrir Esbjerg í 1-3 tapi gegn Helsingör. Hann nældi sér í gult spjald í leiknum. Andri Rúnar Bjarnason var ekki í hóp hjá Esbjerg.

Liðið er með 1 stig eftir fyrstu tvo leikina í B-deildinni.

Ágúst Eðvald Hlynsson kom inn á sem varamaður þegar um hálftími var eftir í 1-4 sigri gegn Fremad Amager.

Horsens er með 3 stig eftir að hafa tapað í fyrstu umferðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM